Björk hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 23:00 Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson Airwaves Björk Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson
Airwaves Björk Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent