Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 15:51 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari, segir rannsókn málsins miða vel. Vísir/GVA Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00