Skipið verður fyllt af tómum gámum

Alls byrjuðu tólf yfirmenn hjá ÍSAL að skipa út áli í Straumsvíkurhöfn í gær eftir að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni, því er ljóst
Kolbeinn sagði í samtali við fréttastofu að stjórnendunum hafi í gær tekist að lesta tæplega þúsund tonnum af áli um borð í skipið.
Tengdar fréttir

Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið
Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi
Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel.

Deilan í Straumsvík: Fimmtán „skrifstofumenn“ mega ganga í störfin
Fimmtán yfirmenn hjá Rio Tinto Alcan mega lesta áli um borð í skip til útflutnings í álverinu í Straumsvík.

Verkalýðsfélögin skoða nýjar leiðir til að þrysta á Ísal
Yfirmenn Ísal voru ekki eins röskir við útskipun í dag og vanir hafnarverkamenn eru. Verðmæti útflutnings Ísal lækkaði um 28 prósent á síðasta ári.

Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag
Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna.

Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík
Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku.