„Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. mars 2016 12:32 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis. Vísir/Ernir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir það ábyrgðarleysi af hálfu forsætisráðherra að fara fram á að nýr spítali rísi annars staðar en við Hringbraut nú þegar ljóst sé að spítalinn þoli ekki frekari bið. Hún gagnrýnir hann fyrir að hafa ekki rætt málið við sinn samstarfsflokk og telur að um einhvers konar pólitískt útspil sé að ræða. „Ég skil hreinlega ekki hvað honum gengur til því hann virðist ekki ræða þetta við samstarfsflokks inn í ríkisstjórn. Þannig að þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra. Mér finnst þetta ábyrgðarlaust af forsætisráðherra. Við erum runnin út á tíma og nú er verkefnið að hraða uppbyggingu eins og kostur er," segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir helgi að stjórnvöld ætti að skoða uppbyggingu nýs Landspítala fyrir helgi. Hann sagði að hingað til hafi hann haft þá stefnu að gera ekkert sem gæti tafið nauðsynlegar úrbætur við Hringbraut eða framtíðar uppbyggingu þar. Núna hins vegar sé rétti tíminn til að ræða hvort betra geti verið að reisa nýjan spítala annars staðar en við Hringbraut, líkt og fyrirhugað er. „Við eigum að hætta að tala um staðsetninguna og einbeita okkur að kjarna málsins sem er sú starfsemi sem fer fram á Landspítala. Þar er bráða og lífsbjargandi þjónusta og það þarf að tryggja húsnæði sem eykur öryggi sjúklinga og gefur færi á að nýta þau tæki sem nútíma heilbrigðisþjónusta hefur þörf á," segir hún. Þá segist hún sammála Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem gagnrýndi forsætisráðherra í kvöldfréttum í gær fyrir að hafa ekki rætt við sig áður en hann tjáði sig um málið, og sagði vinnubrögðin óboðleg. „Heilbrigðisráðherra er með forsætisráðherra í ríkisstjórn. Heilbrigðisráðherra vinnur samkvæmt þeim lögum og ályktunum sem Alþingi hefur samþykkt. Ég skil vel að honum þyki það óboðlegt að maðurinn sem hann hefur valið að vinna með tali ekki við hann áður en hann gefur út svona yfirlýsingar." Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir það ábyrgðarleysi af hálfu forsætisráðherra að fara fram á að nýr spítali rísi annars staðar en við Hringbraut nú þegar ljóst sé að spítalinn þoli ekki frekari bið. Hún gagnrýnir hann fyrir að hafa ekki rætt málið við sinn samstarfsflokk og telur að um einhvers konar pólitískt útspil sé að ræða. „Ég skil hreinlega ekki hvað honum gengur til því hann virðist ekki ræða þetta við samstarfsflokks inn í ríkisstjórn. Þannig að þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra. Mér finnst þetta ábyrgðarlaust af forsætisráðherra. Við erum runnin út á tíma og nú er verkefnið að hraða uppbyggingu eins og kostur er," segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir helgi að stjórnvöld ætti að skoða uppbyggingu nýs Landspítala fyrir helgi. Hann sagði að hingað til hafi hann haft þá stefnu að gera ekkert sem gæti tafið nauðsynlegar úrbætur við Hringbraut eða framtíðar uppbyggingu þar. Núna hins vegar sé rétti tíminn til að ræða hvort betra geti verið að reisa nýjan spítala annars staðar en við Hringbraut, líkt og fyrirhugað er. „Við eigum að hætta að tala um staðsetninguna og einbeita okkur að kjarna málsins sem er sú starfsemi sem fer fram á Landspítala. Þar er bráða og lífsbjargandi þjónusta og það þarf að tryggja húsnæði sem eykur öryggi sjúklinga og gefur færi á að nýta þau tæki sem nútíma heilbrigðisþjónusta hefur þörf á," segir hún. Þá segist hún sammála Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem gagnrýndi forsætisráðherra í kvöldfréttum í gær fyrir að hafa ekki rætt við sig áður en hann tjáði sig um málið, og sagði vinnubrögðin óboðleg. „Heilbrigðisráðherra er með forsætisráðherra í ríkisstjórn. Heilbrigðisráðherra vinnur samkvæmt þeim lögum og ályktunum sem Alþingi hefur samþykkt. Ég skil vel að honum þyki það óboðlegt að maðurinn sem hann hefur valið að vinna með tali ekki við hann áður en hann gefur út svona yfirlýsingar."
Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39
Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29