Golden State vann skyldusigur á lélegasta liði deildarinnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. mars 2016 11:00 Klay var funheitur í nótt. Vísir/Getty Golden State Warriors vann í nótt skyldusigur á Philadelphia 76ers á heimavelli en þetta var 35. sigur liðsins í röð á heimavelli á þessu tímabili. Golden State hefur unnið 66 leiki af 73 og stefnir þessa dagana á að bæta með Chicago Bulls frá árinu 1996 þegar Bulls-liðið vann 72 leiki, met sem stendur enn í dag tuttugu árum síðar. Var því hægt að tala um skyldusigur fyrir eitt besta lið deildarinnar gegn því lélegasta en gestunum tókst að halda í við Golden State á upphafsmínútum leiksins. Í öðrum leikhluta settu heimamenn hinsvegar í gír og náðu sextán stiga forskoti en eftir það var sigurinn aldrei í hættu og lauk leiknum með 12 stiga sigri Golden State. Klay Thompson var stigahæstur í liði heimamanna með 40 stig en þetta var annar leikurinn í röð sem hann endaði með 40 stig. Draymond Green lauk leiknum með þrefalda tvennu, 13 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst en besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, hafði hægt um sig með 20 stig.DeAndre setur hér niður tvö af sextán stigum sínum í nótt.Vísir/gettyÞá tryggði Los Angeles Clippers sæti sitt í úrslitakeppninni með 105-90 sigri á Denver Nuggets á heimavelli í gær. Liðið lék áfram án Blake Griffin sem tekur þessa dagana út leikbann en hann er að stíga upp úr meiðslum eftir að hafa ráðist á einn af starfsmönnum liðsins. Clippers setti Griffin í fjögurra leikja bann eftir að í ljós kom að hann meiddist á hönd við að lemja starfsmann Clippers-liðsins eftir tapleik liðsins í Toronto. Hefur hann ekki tekið þátt í leik með liðinu undanfarna tvo mánuði. DeAndre Jordan átti enn einn stórleikinn í gær en hann var stigahæstur í liði með Los Angeles Clippers með 16 stig ásamt því að taka 16 fráköst og verja 6 skot. Hér fyrir neðan má sjá helstu tilþrif kvöldsins og öll úrslit leikjanna í nótt.Úrslit kvöldsins: Los Angeles Clippers 105-90 Denver Nuggets Indiana Pacers 104 -101 Houston Rockets Sacramento Kings 133-111 Dallas Mavericks Golden State Warriors 117-105 Philadelphia 76ers Los Angeles Lakers 88-101 Washington WizardsBestu tilþrif gærkvöldsins: Klay var funheitur í nótt: Paul George hafði betur gegn Harden: NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Golden State Warriors vann í nótt skyldusigur á Philadelphia 76ers á heimavelli en þetta var 35. sigur liðsins í röð á heimavelli á þessu tímabili. Golden State hefur unnið 66 leiki af 73 og stefnir þessa dagana á að bæta með Chicago Bulls frá árinu 1996 þegar Bulls-liðið vann 72 leiki, met sem stendur enn í dag tuttugu árum síðar. Var því hægt að tala um skyldusigur fyrir eitt besta lið deildarinnar gegn því lélegasta en gestunum tókst að halda í við Golden State á upphafsmínútum leiksins. Í öðrum leikhluta settu heimamenn hinsvegar í gír og náðu sextán stiga forskoti en eftir það var sigurinn aldrei í hættu og lauk leiknum með 12 stiga sigri Golden State. Klay Thompson var stigahæstur í liði heimamanna með 40 stig en þetta var annar leikurinn í röð sem hann endaði með 40 stig. Draymond Green lauk leiknum með þrefalda tvennu, 13 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst en besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, hafði hægt um sig með 20 stig.DeAndre setur hér niður tvö af sextán stigum sínum í nótt.Vísir/gettyÞá tryggði Los Angeles Clippers sæti sitt í úrslitakeppninni með 105-90 sigri á Denver Nuggets á heimavelli í gær. Liðið lék áfram án Blake Griffin sem tekur þessa dagana út leikbann en hann er að stíga upp úr meiðslum eftir að hafa ráðist á einn af starfsmönnum liðsins. Clippers setti Griffin í fjögurra leikja bann eftir að í ljós kom að hann meiddist á hönd við að lemja starfsmann Clippers-liðsins eftir tapleik liðsins í Toronto. Hefur hann ekki tekið þátt í leik með liðinu undanfarna tvo mánuði. DeAndre Jordan átti enn einn stórleikinn í gær en hann var stigahæstur í liði með Los Angeles Clippers með 16 stig ásamt því að taka 16 fráköst og verja 6 skot. Hér fyrir neðan má sjá helstu tilþrif kvöldsins og öll úrslit leikjanna í nótt.Úrslit kvöldsins: Los Angeles Clippers 105-90 Denver Nuggets Indiana Pacers 104 -101 Houston Rockets Sacramento Kings 133-111 Dallas Mavericks Golden State Warriors 117-105 Philadelphia 76ers Los Angeles Lakers 88-101 Washington WizardsBestu tilþrif gærkvöldsins: Klay var funheitur í nótt: Paul George hafði betur gegn Harden:
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira