Búið að bera kennsl á þriðja manninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 00:16 Maðurinn, sem leitað er að, er hér merktur með rauðum hring. vísir/afp Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16