Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 23:33 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands. vísir/anton brink Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts
Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00
Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00
Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00