Fólk slegið óhug í Brussel Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2016 14:56 Frá Brussel. Vísir/EPA Daglegt líf Íslendinga heldur áfram í Brussel, sem forðast þó að notast við almenningssamgöngu sé það hægt. Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar 2, er stödd í Brussel og rætt var við hana í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hún segir fáa vera á götunum í Brussel og ekki sé mikið líf að sjá. Fjölmargir Íslendingar eru búsettir þar en enginn særðist í árásinni.Una Sighvatsdóttir í Brussel.Vísir/Björn„Íslendingar sluppu með skrekkinn, en það er náttúrulega þannig að flestir þekkja einhvern eða hafa tengingu við þetta. Fólk er slegið miklum óhug. En um leið er það þannig að daglegt líf heldur áfram. Þeir sem ég hef heyrt í eru að forðast það að fara í lestirnar og sleppa því, ef þeir geta, að nota almenningssamgöngur. Annars er fátt annað í boði en að halda áfram með sitt daglega líf,“ sagði Una. Hægt er að hlusta á Unu hér að neðan. Una og Björn Sigurðsson tökumaður munu halda áfram að flytja fréttir frá Brussel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og næstu daga. Í fréttatímanum í kvöld, klukkan 18:30 á Stöð 2 og Vísi, verður meðal annars fjallað ítarlega um neyðarfund innanríkis- og öryggismálaráðherra Evrópuríkjanna sem haldinn er í Brussel. Hægt er að fylgjast með því nýjasta frá Brussel á Snapchati kvöldfréttanna, stod2frettir, og á Facebook-síðu kvöldfrétta Stöðvar 2. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Daglegt líf Íslendinga heldur áfram í Brussel, sem forðast þó að notast við almenningssamgöngu sé það hægt. Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar 2, er stödd í Brussel og rætt var við hana í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hún segir fáa vera á götunum í Brussel og ekki sé mikið líf að sjá. Fjölmargir Íslendingar eru búsettir þar en enginn særðist í árásinni.Una Sighvatsdóttir í Brussel.Vísir/Björn„Íslendingar sluppu með skrekkinn, en það er náttúrulega þannig að flestir þekkja einhvern eða hafa tengingu við þetta. Fólk er slegið miklum óhug. En um leið er það þannig að daglegt líf heldur áfram. Þeir sem ég hef heyrt í eru að forðast það að fara í lestirnar og sleppa því, ef þeir geta, að nota almenningssamgöngur. Annars er fátt annað í boði en að halda áfram með sitt daglega líf,“ sagði Una. Hægt er að hlusta á Unu hér að neðan. Una og Björn Sigurðsson tökumaður munu halda áfram að flytja fréttir frá Brussel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og næstu daga. Í fréttatímanum í kvöld, klukkan 18:30 á Stöð 2 og Vísi, verður meðal annars fjallað ítarlega um neyðarfund innanríkis- og öryggismálaráðherra Evrópuríkjanna sem haldinn er í Brussel. Hægt er að fylgjast með því nýjasta frá Brussel á Snapchati kvöldfréttanna, stod2frettir, og á Facebook-síðu kvöldfrétta Stöðvar 2.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira