Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 17:15 Mutombo er hér að horfa á leik með Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseta. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016
NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39