Aníta í hóp þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 06:30 Vísir Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir varð á sunnudagskvöldið aðeins fimmti Íslendingurinn sem kemst í hóp fimm bestu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum innanhúss í þriggja áratuga sögu keppninnar. Aníta náði þriðja besta tímanum í undanrásunum og varð síðan í fimmta sæti í sjálfu úrslitahlaupinu. Þetta var annað árið í röð sem Aníta kemst í úrslit á stórmóti og verður í fimmta sæti en þeim árangri náði hún einnig á EM í Prag fyrir aðeins einu ári. Francine Niyonsaba frá Búrúndí varð heimsmeistari og í næstu sætum á eftir henni voru tvær bandarískar hlaupakonur og ein frá Kenía. Aníta var eini Evrópubúinn sem komst í úrslit en hin úkraínska Anastasiia Tkachuk rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu.Aníta og Vala langyngstar Aníta varð tvítug í janúar og varð með þessu afreki sínu yngsti Íslendingurinn sem nær einu af fimm efstu sætunum á HM innanhúss í frjálsum íþróttum. Aníta bætti met Völu Flosadóttur sem var tæplega ári eldri þegar hún vann silfur í stangarstökki á HM í Maebashi í Japan árið 1999. Vala er áfram yngsti verðlaunahafi Íslands. Þær Aníta og Vala eru langyngstar á listanum yfir þá Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss en næst þeim er Oddný Árnadóttir sem var 27 ára, 4 mánaða og 23 daga þegar hún varð í fimmta sæti í 400 metra hlaupi á HM í París 1985. Hér á síðunni má sjá lista yfir þá fimm Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss frá því að það fór fram í fyrsta sinn í janúar 1985. Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir varð á sunnudagskvöldið aðeins fimmti Íslendingurinn sem kemst í hóp fimm bestu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum innanhúss í þriggja áratuga sögu keppninnar. Aníta náði þriðja besta tímanum í undanrásunum og varð síðan í fimmta sæti í sjálfu úrslitahlaupinu. Þetta var annað árið í röð sem Aníta kemst í úrslit á stórmóti og verður í fimmta sæti en þeim árangri náði hún einnig á EM í Prag fyrir aðeins einu ári. Francine Niyonsaba frá Búrúndí varð heimsmeistari og í næstu sætum á eftir henni voru tvær bandarískar hlaupakonur og ein frá Kenía. Aníta var eini Evrópubúinn sem komst í úrslit en hin úkraínska Anastasiia Tkachuk rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu.Aníta og Vala langyngstar Aníta varð tvítug í janúar og varð með þessu afreki sínu yngsti Íslendingurinn sem nær einu af fimm efstu sætunum á HM innanhúss í frjálsum íþróttum. Aníta bætti met Völu Flosadóttur sem var tæplega ári eldri þegar hún vann silfur í stangarstökki á HM í Maebashi í Japan árið 1999. Vala er áfram yngsti verðlaunahafi Íslands. Þær Aníta og Vala eru langyngstar á listanum yfir þá Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss en næst þeim er Oddný Árnadóttir sem var 27 ára, 4 mánaða og 23 daga þegar hún varð í fimmta sæti í 400 metra hlaupi á HM í París 1985. Hér á síðunni má sjá lista yfir þá fimm Íslendinga sem hafa komist í hóp fimm bestu á HM innanhúss frá því að það fór fram í fyrsta sinn í janúar 1985.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins