Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:00 Vísir/AFP Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets
Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45
Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52