Opna Joe and the Juice í Alþingishúsinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2016 07:00 Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir að verið sé að leggja lokahönd á framkvæmdirnar. vísir/vilhelm Samlokustaðurinn Joe and the Juice verður opnaður í Alþingishúsinu. Framkvæmdir við opnun staðarins standa yfir en gert er ráð fyrir að hann verði formlega opnaður þegar þingið kemur aftur saman á mánudag eftir páskafrí. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. „Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika og hollari kost en með þessu er verið að koma til móts við það,“ segir Einar.Joe and the Juice er nú með aðstöðu inni í mötuneyti Alþingis. Hún er í minni kantinum og verður einn starfsmaður á vegum staðarins til að byrja með.vísir/vilhelm„Kannski erum við með þessu að fylgja eftir einhverjum svokölluðum tíðaranda og fyrir gamlan íhaldsfausk eins og mig er það ekkert endilega eftirsóknarvert, en stundum lætur maður undan tískusveiflum, þó það gerist ekki mjög oft.“ Máltíðir í Alþingishúsinu eru niðurgreiddar og kosta 550 krónur en samlokurnar verða aðeins dýrari. Samloka og lítill safi mun kosta samtals 1.500 krónur en þessi sama máltíð fyrir hinn almenna borgara kostar 2.100 krónur. Staðurinn verður ekki opinn fyrir gesti og gangandi. Árni Páll segist ekki vita til þess að útboð hafi farið fram. Ekki fengust upplýsingar hvers vegna það var ekki.Vísir/vilhelmEkkert útboð Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist fagna auknum fjölbreytileika. Hann furðar sig þó á því að ekkert útboð hafi farið fram. „Mjög gott og jákvætt að koma með nýbreytni í matarkosti þingmanna. En ég man nú reyndar ekki að það hafi farið fram útboð á þessari þjónustu og velti því fyrir mér hvernig staðið var að því að semja við þetta tiltekna fyrirtæki. Það hefði nú verið eðlilegt ef þetta hefði verið boðið út," segir hann. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Við erum að leggja lokahönd á framkvæmdirnar en þetta ætti allt saman að verða klárt eftir helgi,“ segir hann. Joe and the Juice rekur fimm staði á Íslandi, tvo í flugstöðinni, í Smáralind, Kringlunni og í World Class Laugum. Tengdar fréttir Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53 Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Samlokustaðurinn Joe and the Juice verður opnaður í Alþingishúsinu. Framkvæmdir við opnun staðarins standa yfir en gert er ráð fyrir að hann verði formlega opnaður þegar þingið kemur aftur saman á mánudag eftir páskafrí. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. „Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika og hollari kost en með þessu er verið að koma til móts við það,“ segir Einar.Joe and the Juice er nú með aðstöðu inni í mötuneyti Alþingis. Hún er í minni kantinum og verður einn starfsmaður á vegum staðarins til að byrja með.vísir/vilhelm„Kannski erum við með þessu að fylgja eftir einhverjum svokölluðum tíðaranda og fyrir gamlan íhaldsfausk eins og mig er það ekkert endilega eftirsóknarvert, en stundum lætur maður undan tískusveiflum, þó það gerist ekki mjög oft.“ Máltíðir í Alþingishúsinu eru niðurgreiddar og kosta 550 krónur en samlokurnar verða aðeins dýrari. Samloka og lítill safi mun kosta samtals 1.500 krónur en þessi sama máltíð fyrir hinn almenna borgara kostar 2.100 krónur. Staðurinn verður ekki opinn fyrir gesti og gangandi. Árni Páll segist ekki vita til þess að útboð hafi farið fram. Ekki fengust upplýsingar hvers vegna það var ekki.Vísir/vilhelmEkkert útboð Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist fagna auknum fjölbreytileika. Hann furðar sig þó á því að ekkert útboð hafi farið fram. „Mjög gott og jákvætt að koma með nýbreytni í matarkosti þingmanna. En ég man nú reyndar ekki að það hafi farið fram útboð á þessari þjónustu og velti því fyrir mér hvernig staðið var að því að semja við þetta tiltekna fyrirtæki. Það hefði nú verið eðlilegt ef þetta hefði verið boðið út," segir hann. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe and the Juice á Íslandi, segir spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Við erum að leggja lokahönd á framkvæmdirnar en þetta ætti allt saman að verða klárt eftir helgi,“ segir hann. Joe and the Juice rekur fimm staði á Íslandi, tvo í flugstöðinni, í Smáralind, Kringlunni og í World Class Laugum.
Tengdar fréttir Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53 Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3. desember 2015 10:53
Seldu djús og samlokur fyrir tæpar 300 milljónir Tekjur Joe and the Juice á Íslandi jukust um 200 milljónir milli ára. 4. september 2015 16:44
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46