Skrokkalda og neðri hluti Þjórsár í nýtingarflokk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2016 15:49 Urriðafoss í Þjórsá. vísir/vilhelm Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö virkjunarkostir á fimm svæðum í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. Svæðin sem um ræðir eru Skrokkalda, Þjórsá, Krýsuvíkursvæði, Hengilssvæði og Blöndulundur. Virkjunarkostirnir eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun í Þjórsá, Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Í verndarflokk fara fjórir virkjunarkostir í Héraðsvötnum, aðrir fjórir í Skjálfandafljóti, einn virkjunarkostur í Skaftá og einn í Þjórsá – vestur. Í biðflokk fara svo tveir virkjunarkostir í Hólmsá og svo einn virkjunarkostur á eftirfarandi stöðum: Hvítá, Hagavatn, Stóra-Laxá, Austurgil, Krísuvíkursvæði, Hengilssvæði, Hágöngur, Fremrinámar og Búrfellslundur. Umsagnarferli um tillögur verkefnisstjórnarinnar um flokkun virkjunarkosta hefst þann 11. maí næstkomandi. Það stendur í 12 vikur eða til og með 3. ágúst. Eftir það mun verkefnisstjórnin ganga frá endanlegum tillögum sínum til ráðherra og afhenda þær þann 1. september. Kynningarfund vegna rammaáætlunar má sjá í heild sinni hér að neðan en athugið að virkja þarf Silverlight-tengiforrit og að útsendingin virkar ekki í Chrome-vafranum. Þá má sjá skýrslu verkefnisstjórnar í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00 Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö virkjunarkostir á fimm svæðum í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. Svæðin sem um ræðir eru Skrokkalda, Þjórsá, Krýsuvíkursvæði, Hengilssvæði og Blöndulundur. Virkjunarkostirnir eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun í Þjórsá, Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Í verndarflokk fara fjórir virkjunarkostir í Héraðsvötnum, aðrir fjórir í Skjálfandafljóti, einn virkjunarkostur í Skaftá og einn í Þjórsá – vestur. Í biðflokk fara svo tveir virkjunarkostir í Hólmsá og svo einn virkjunarkostur á eftirfarandi stöðum: Hvítá, Hagavatn, Stóra-Laxá, Austurgil, Krísuvíkursvæði, Hengilssvæði, Hágöngur, Fremrinámar og Búrfellslundur. Umsagnarferli um tillögur verkefnisstjórnarinnar um flokkun virkjunarkosta hefst þann 11. maí næstkomandi. Það stendur í 12 vikur eða til og með 3. ágúst. Eftir það mun verkefnisstjórnin ganga frá endanlegum tillögum sínum til ráðherra og afhenda þær þann 1. september. Kynningarfund vegna rammaáætlunar má sjá í heild sinni hér að neðan en athugið að virkja þarf Silverlight-tengiforrit og að útsendingin virkar ekki í Chrome-vafranum. Þá má sjá skýrslu verkefnisstjórnar í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00 Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00
Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04