Cameron stendur höllum fæti vegna mótmælanna á Íslandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. apríl 2016 19:15 Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræðiprófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. Í Panamaskjölunum koma fram upplýsingar sem tengja David Cameron við aflandsfélög í skattaskjólum en faðir hans heitinn, Ian Cameron, stofnaði félag á Bahama-eyjum á níunda áratug síðustu aldar sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur nú viðurkennt að hafa hagnast á félagi föður síns þegar hann seldi sinn hlut fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Áður hafði hann neitað því í viðtali að tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt. Mikill þrýstingur hefur verið á Cameron undanfarna daga. Boðað var til mótmæla og kröfugöngu í vikunni þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd og krefjast afsagnar forsætisráðherrans. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, segir augljóst atburðir síðustu daga hér á landi hafi haft mikil áhrif á stöðu David Cameron. „Það er alveg augljóst mál að hann virtist ætla að sigla nokkuð lygnan sjó í gegnum málið og tókst framan af að víkja sér undan spurningunum. Svo þegar athyglin færðist á Austurvöll á Íslandi og íslenski forsætisráðherrann sagði af sér, þá varð það til þess að blása nýju lífi í gagnrýnisraddirnar á Bretlandi. David Cameron stendur augljóslega höllum fæti í Bretlandi, sumpart og að töluvert miklu leyti vegna mótmælanna á Íslandi,“ segir Eiríkur Bergmann. Tengdar fréttir Mótmæla við Downing stræti 10 að íslenskri fyrirmynd „Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur.“ 8. apríl 2016 11:24 Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3. apríl 2016 21:33 Krefjast afsagnar Cameron Mótmælt að íslenskri fyrirmynd. 9. apríl 2016 12:07 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Þúsundir mótmælenda komu saman í Lundúnum í dag til að krefjast afsagnar David Cameron forsætisráðherra landsins vegna tengsla hans við skattaskjól. Stjórnmálafræðiprófessor segir Cameron standa höllum fæti í Bretlandi vegna atburða síðustu daga og mótmælanna á Íslandi. Í Panamaskjölunum koma fram upplýsingar sem tengja David Cameron við aflandsfélög í skattaskjólum en faðir hans heitinn, Ian Cameron, stofnaði félag á Bahama-eyjum á níunda áratug síðustu aldar sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur nú viðurkennt að hafa hagnast á félagi föður síns þegar hann seldi sinn hlut fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Áður hafði hann neitað því í viðtali að tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt. Mikill þrýstingur hefur verið á Cameron undanfarna daga. Boðað var til mótmæla og kröfugöngu í vikunni þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd og krefjast afsagnar forsætisráðherrans. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, segir augljóst atburðir síðustu daga hér á landi hafi haft mikil áhrif á stöðu David Cameron. „Það er alveg augljóst mál að hann virtist ætla að sigla nokkuð lygnan sjó í gegnum málið og tókst framan af að víkja sér undan spurningunum. Svo þegar athyglin færðist á Austurvöll á Íslandi og íslenski forsætisráðherrann sagði af sér, þá varð það til þess að blása nýju lífi í gagnrýnisraddirnar á Bretlandi. David Cameron stendur augljóslega höllum fæti í Bretlandi, sumpart og að töluvert miklu leyti vegna mótmælanna á Íslandi,“ segir Eiríkur Bergmann.
Tengdar fréttir Mótmæla við Downing stræti 10 að íslenskri fyrirmynd „Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur.“ 8. apríl 2016 11:24 Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3. apríl 2016 21:33 Krefjast afsagnar Cameron Mótmælt að íslenskri fyrirmynd. 9. apríl 2016 12:07 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Mótmæla við Downing stræti 10 að íslenskri fyrirmynd „Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur.“ 8. apríl 2016 11:24
Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3. apríl 2016 21:33
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00
Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Faðir Cameron tengist skattaskjóli Upplýsingar eru um félag föður David Cameron í Panama-skjölunum. 4. apríl 2016 13:32