SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Bjarki Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 23:04 Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Vísir/EPA Blað var brotið í sögu geimferða í dag þegar SpaceX, einkareknu geimferðafyrirtæki í eigu hins litríka Elon Musk, tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Eldflaugin færði Alþjóðageimstöðinni birgðir en tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst að taka skref í átt að því að gera ferðalög út í geiminn ódýrari. Alla jafna virka geimferðir þannig að eldflaugar losa sig við óþarfa hluta jafnóðum sem eru einfaldlega látnir hrapa í hafið. Eins og gefur að skilja, er þetta gríðarlega kostnaðarsamt og hefur Musk líkt þessu við það að fleygja nýrri farþegaþotu eftir eina flugferð.Samkvæmt áætlun SpaceX munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu.Mynd/SpaceXSpaceX hefur þannig stefnt að því lengi að draga úr kostnaði með því að endurnýta þessa hluta eldflaugarinnar. Samkvæmt áætlun fyrirtækisins munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu. Líkt og fyrr segir, hefur tilraunir til að framkvæma þessa áætlun gengið brösuglega til þessa. Hlutarnir lentu ýmist of harkalega á drónanum, ultu um koll eða hreinlega sprungu í tætlur. Í þetta sinn gekk hinsvegar allt upp.Landing from the chase plane pic.twitter.com/2Q5qCaPq9P— SpaceX (@SpaceX) April 8, 2016 Tengdar fréttir Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Blað var brotið í sögu geimferða í dag þegar SpaceX, einkareknu geimferðafyrirtæki í eigu hins litríka Elon Musk, tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Eldflaugin færði Alþjóðageimstöðinni birgðir en tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst að taka skref í átt að því að gera ferðalög út í geiminn ódýrari. Alla jafna virka geimferðir þannig að eldflaugar losa sig við óþarfa hluta jafnóðum sem eru einfaldlega látnir hrapa í hafið. Eins og gefur að skilja, er þetta gríðarlega kostnaðarsamt og hefur Musk líkt þessu við það að fleygja nýrri farþegaþotu eftir eina flugferð.Samkvæmt áætlun SpaceX munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu.Mynd/SpaceXSpaceX hefur þannig stefnt að því lengi að draga úr kostnaði með því að endurnýta þessa hluta eldflaugarinnar. Samkvæmt áætlun fyrirtækisins munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu. Líkt og fyrr segir, hefur tilraunir til að framkvæma þessa áætlun gengið brösuglega til þessa. Hlutarnir lentu ýmist of harkalega á drónanum, ultu um koll eða hreinlega sprungu í tætlur. Í þetta sinn gekk hinsvegar allt upp.Landing from the chase plane pic.twitter.com/2Q5qCaPq9P— SpaceX (@SpaceX) April 8, 2016
Tengdar fréttir Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36