Bjarni Benediktsson gaf lítið fyrir mótmælin við Bessastaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2016 16:32 Bjarni Benediktsson. Vísir/Anton Brink „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var spurður út í mótmæli fyrir utan Bessastaði í dag í viðtali á RÚV. Ráðherrann var spurður hvað honum fyndist um mótmælin. „Ég tek eftir því að hér eru nokkrir mættir til að mótmæla og þannig gerist þetta í lýðræðissamfélögum.“ Hann var þá spurður hvort honum fyndist þetta kannski ekki mikil mótmæli. „Ja, hvað finnst þér?“ Fréttamaður RÚV sagðist þá vera að spyrja hann. „Já, eigum við að telja?“ „Já, teldu.“ „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ svaraði Bjarni og fór að því búnu inn í bíl. Um 20 manns mættu til að mótmæla við Bessastaði í dag þar sem fram fóru tveir ríkisráðsfundir klukkan 14 og klukkan 15. Á þeim fyrri var ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leyst frá störfum og á þeim síðari tók ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar við völdum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
„Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var spurður út í mótmæli fyrir utan Bessastaði í dag í viðtali á RÚV. Ráðherrann var spurður hvað honum fyndist um mótmælin. „Ég tek eftir því að hér eru nokkrir mættir til að mótmæla og þannig gerist þetta í lýðræðissamfélögum.“ Hann var þá spurður hvort honum fyndist þetta kannski ekki mikil mótmæli. „Ja, hvað finnst þér?“ Fréttamaður RÚV sagðist þá vera að spyrja hann. „Já, eigum við að telja?“ „Já, teldu.“ „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ svaraði Bjarni og fór að því búnu inn í bíl. Um 20 manns mættu til að mótmæla við Bessastaði í dag þar sem fram fóru tveir ríkisráðsfundir klukkan 14 og klukkan 15. Á þeim fyrri var ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leyst frá störfum og á þeim síðari tók ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar við völdum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50