„Fer ágætlega með „Tony Soprano” lookinu sem Sigurður Ingi er að vinna með“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 11:15 Sigurður Ingi verður mögulega forsætisráðherra Íslands á næstu dögum. vísir „Hringurinn er í sjálfu sér ekkert slæmur en það er heldur óvenjulegt og sérstaklega í Norður-Evrópu að menn beri hring á þumalfingri,“ segir Sindri Snær Jensson, sérstakur tískuráðgjafi Lífsins og eigandi fataverslunarinnar Húrra við Hverfisgötu, um þumalhringinn sem sást á Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þegar hann mætti í viðtal í Íslandi í dag í gærkvöldi og ræddi við Heimir Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2. Hringurinn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Sigurður Ingi er varaformaður Framsóknarflokksins og sagðist hann vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla að loknum fundi Framsóknar í Alþingishúsinu í gærdag. Sigmundur Davíð hefur ákveðið að stíga til hliðar og hætta sem forsætisráðherra Sindri Snær Jensson er annar eigandi verslunarinnar Húrra.„Þumalhringur er í flestum samfélögum tákn um mikið ríkidæmi eða völd. Efnaðir einstaklingar bera slíka hringi í víða um heim, erfitt fyrir mig að leggja mat á hvort það sé tilfellið hér,“ segir Sindri. Sindri segir að hann myndi ekki sjálfur ganga um með hring á þumalfingri. „En að því sögðu fer þetta ágætlega með „Tony Soprano” lookinu sem Sigurður Ingi er að vinna með.“Myndi Sindri treysta manni með þumalhring sem forsætisráðherra?„Traust mitt til ákveðinna einstaklinga ákvarðast ekki af því hvort og hvernig þeir beri hringa eða skartgripi. En ég er hins vegar ekki viss um að ég treysti þessum ágæta manni til að stjórna landinu, en sem betur fer er stutt í kosningar.“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi. Tíska og hönnun Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Hringurinn er í sjálfu sér ekkert slæmur en það er heldur óvenjulegt og sérstaklega í Norður-Evrópu að menn beri hring á þumalfingri,“ segir Sindri Snær Jensson, sérstakur tískuráðgjafi Lífsins og eigandi fataverslunarinnar Húrra við Hverfisgötu, um þumalhringinn sem sást á Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þegar hann mætti í viðtal í Íslandi í dag í gærkvöldi og ræddi við Heimir Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2. Hringurinn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Sigurður Ingi er varaformaður Framsóknarflokksins og sagðist hann vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla að loknum fundi Framsóknar í Alþingishúsinu í gærdag. Sigmundur Davíð hefur ákveðið að stíga til hliðar og hætta sem forsætisráðherra Sindri Snær Jensson er annar eigandi verslunarinnar Húrra.„Þumalhringur er í flestum samfélögum tákn um mikið ríkidæmi eða völd. Efnaðir einstaklingar bera slíka hringi í víða um heim, erfitt fyrir mig að leggja mat á hvort það sé tilfellið hér,“ segir Sindri. Sindri segir að hann myndi ekki sjálfur ganga um með hring á þumalfingri. „En að því sögðu fer þetta ágætlega með „Tony Soprano” lookinu sem Sigurður Ingi er að vinna með.“Myndi Sindri treysta manni með þumalhring sem forsætisráðherra?„Traust mitt til ákveðinna einstaklinga ákvarðast ekki af því hvort og hvernig þeir beri hringa eða skartgripi. En ég er hins vegar ekki viss um að ég treysti þessum ágæta manni til að stjórna landinu, en sem betur fer er stutt í kosningar.“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi.
Tíska og hönnun Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira