Lífið

Ástandið orðið það alvarlegt að Guðlaugur Þór er kominn í neftóbakið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðlaugur Þór var í viðtali hjá Einari Þorsteins á RÚV.
Guðlaugur Þór var í viðtali hjá Einari Þorsteins á RÚV. Mynd/RÚV
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs.

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var í viðtali við Einar Þorsteinsson, fréttamann RÚV, í Alþingishúsinu í dag þar sem hann ræddi stöðu mála.

Fram kom í viðtalinu að ástandið væri orðið það alvarlegt að hann væri einfaldlega kominn í neftóbakið. Hér að neðan má sjá upptöku af atvikinu sem átti sér stað í beinni útendingu á RÚV.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×