„Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 15:15 KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55
„Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30
Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30
Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00