#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2016 18:15 Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets Panama-skjölin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira