Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2016 12:34 Jóhannes Kr. Kristjánsson er stofnandi Reykjavik Media. vísir/anton brink Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn. Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn.
Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44