Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2016 18:01 Leki Panama-skjalanna er stærsti gagnaleki hingað til en alls telja skjölin um 11,5 milljónir. Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets Panama-skjölin Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira