Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla 2. apríl 2016 12:16 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. vísir/afp Tiger Woods hefur tilkynnt að hann muni ekki vera með á Masters mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum í Georgíu. Þetta er í annað sinn á síðustu þremur árum sem hann missir af þessu móti. Tiger hefur verið frá keppni frá því í september en þá gekkst hann undir aðgerð á baki. Þau meiðsli eru enn að hrjá hann. "Eftir að hafa metið núverandi ástand á bakinu og ráðfært mig við læknateymið mitt, þá hef ég ákveðið að það sé skynsamlegast að sleppa Masters mótinu í ár," segir í yfirlýsingu frá Woods. "Ég er búinn að slá bolta og æfa daglega en ég er ekki tilbúinn líkamlega. Ég hef sagt það alla tíð að ég verð að fara varlega og gera það sem er best fyrir heilsu mína og feril til framtíðar. Ég er að taka framförum og ég er mjög ánægður með hve langt ég er kominn í endurhæfingu. En ég hef ekki ákveðið hvenær ég sný aftur á golfmót," segir ennfremur í yfirlýsingu frá Tiger Woods. Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods hefur tilkynnt að hann muni ekki vera með á Masters mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum í Georgíu. Þetta er í annað sinn á síðustu þremur árum sem hann missir af þessu móti. Tiger hefur verið frá keppni frá því í september en þá gekkst hann undir aðgerð á baki. Þau meiðsli eru enn að hrjá hann. "Eftir að hafa metið núverandi ástand á bakinu og ráðfært mig við læknateymið mitt, þá hef ég ákveðið að það sé skynsamlegast að sleppa Masters mótinu í ár," segir í yfirlýsingu frá Woods. "Ég er búinn að slá bolta og æfa daglega en ég er ekki tilbúinn líkamlega. Ég hef sagt það alla tíð að ég verð að fara varlega og gera það sem er best fyrir heilsu mína og feril til framtíðar. Ég er að taka framförum og ég er mjög ánægður með hve langt ég er kominn í endurhæfingu. En ég hef ekki ákveðið hvenær ég sný aftur á golfmót," segir ennfremur í yfirlýsingu frá Tiger Woods.
Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira