Eygló Ósk með brons í tveimur greinum á opna mótinu í Stokkhólmi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 18:24 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, varð í þriðja sæti í tveimur greinum á opna Stokkhólmsmótinu í sundi sem stendur nú yfir. Eygló Ósk fékk brons í bæði 100 og 200 metra baksundi. Eygló var ekki nálægt sínu bestu tímum en hún syndir óhvíld, tekur þetta sem æfingamót, á meðan margir hafa þurft að hvíla fyrir þetta mót til að ná góðum tímum. Swim Open Stockholm er mjög sterkt mót og margir sundmenn keppa þar sem eru að reyna bæði við Ólympíulágmörk sem og að ná lágmörkum fyrir Evrópumeistaramótið í 50 m laug sem verður haldið í London í maí. Eygló Ósk synti 200 metrana á 2:11,06 mínútur var þá á eftir þeim Margheritu Panziera frá Ítalíu (2:09.76 mínútur) og Anastasiiu Fesikovu frá Rússlandi (2:10.48 mínútur). Eygló Ósk var fyrst eftir 50 metra á 30,81 sekúndum en var búin að missa þær báðar framúr sér eftir hundrað metra. Íslandsmet hennar er 2:09,04 mínútur. Eygló Ósk synti 100 metrana á 1:00.91 mínútum var þá á eftir þeim Anastasiiu Fesikovu frá Rússlandi (1:00.24 mínútur) og Simonu Baumrtovu frá Tékklandi (1:00.50 mínútur). Eygló var önnur eftir 50 metra í sundinu. Íslandsmet hennar er 1:00,25 mínútur. Sund Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, varð í þriðja sæti í tveimur greinum á opna Stokkhólmsmótinu í sundi sem stendur nú yfir. Eygló Ósk fékk brons í bæði 100 og 200 metra baksundi. Eygló var ekki nálægt sínu bestu tímum en hún syndir óhvíld, tekur þetta sem æfingamót, á meðan margir hafa þurft að hvíla fyrir þetta mót til að ná góðum tímum. Swim Open Stockholm er mjög sterkt mót og margir sundmenn keppa þar sem eru að reyna bæði við Ólympíulágmörk sem og að ná lágmörkum fyrir Evrópumeistaramótið í 50 m laug sem verður haldið í London í maí. Eygló Ósk synti 200 metrana á 2:11,06 mínútur var þá á eftir þeim Margheritu Panziera frá Ítalíu (2:09.76 mínútur) og Anastasiiu Fesikovu frá Rússlandi (2:10.48 mínútur). Eygló Ósk var fyrst eftir 50 metra á 30,81 sekúndum en var búin að missa þær báðar framúr sér eftir hundrað metra. Íslandsmet hennar er 2:09,04 mínútur. Eygló Ósk synti 100 metrana á 1:00.91 mínútum var þá á eftir þeim Anastasiiu Fesikovu frá Rússlandi (1:00.24 mínútur) og Simonu Baumrtovu frá Tékklandi (1:00.50 mínútur). Eygló var önnur eftir 50 metra í sundinu. Íslandsmet hennar er 1:00,25 mínútur.
Sund Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira