Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 21:10 Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Vísir/GVA Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins.
Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00
130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00
Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00