Bjarni: „Erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. apríl 2016 16:03 „Svo er ágætt í þessari breiðu umræðu sem menn hafa aðeins verið að efna til hér um samkeppni landa í skattamálum að minna á það að við erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól," sagði Bjarni. Vísir/Pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“ Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Fleiri fréttir Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“
Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Fleiri fréttir Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07
Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58