Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi 16. apríl 2016 11:42 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekið ákvörðun um að halda vorfund miðstjórnar flokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur snúið aftur úr leyfi.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Þetta var niðurstaða fundar landsstjórnarinnar sem fram fór í gærkvöldi. 14 manns eiga sæti í landsstjórn flokksins; þar með talinn formaður og varaformaður flokksins, formaður þingflokksins, ritari og formenn kjördæmaráða. Sigmundur Davíð fór í frí þann 11. apríl síðastliðinn og hugðist nýta leyfið til að funda með Framsóknarmönnum um land allt. Búist er við því að hann komi aftur úr leyfi um mánaðamótin maí/júní. Hjálmar Bogi Hafliðason, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, tók sæti á Alþingi í hans stað.Sjá einnig: Sigmundur Davíð farinn í frí Fram kemur í færslu Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra að framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins hafi verið falið að senda út fundarboð á flokksmenn með nánari upplýsingum á næstunni um fundinn. Eygló vildi ekki ræða við fréttastofu þegar eftir því var leitað. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Vill að þingrofsskjal Sigmundar Davíðs verði gert opinbert Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 14. apríl 2016 10:46 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekið ákvörðun um að halda vorfund miðstjórnar flokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur snúið aftur úr leyfi.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Þetta var niðurstaða fundar landsstjórnarinnar sem fram fór í gærkvöldi. 14 manns eiga sæti í landsstjórn flokksins; þar með talinn formaður og varaformaður flokksins, formaður þingflokksins, ritari og formenn kjördæmaráða. Sigmundur Davíð fór í frí þann 11. apríl síðastliðinn og hugðist nýta leyfið til að funda með Framsóknarmönnum um land allt. Búist er við því að hann komi aftur úr leyfi um mánaðamótin maí/júní. Hjálmar Bogi Hafliðason, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, tók sæti á Alþingi í hans stað.Sjá einnig: Sigmundur Davíð farinn í frí Fram kemur í færslu Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra að framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins hafi verið falið að senda út fundarboð á flokksmenn með nánari upplýsingum á næstunni um fundinn. Eygló vildi ekki ræða við fréttastofu þegar eftir því var leitað.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Vill að þingrofsskjal Sigmundar Davíðs verði gert opinbert Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 14. apríl 2016 10:46 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45
Vill að þingrofsskjal Sigmundar Davíðs verði gert opinbert Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 14. apríl 2016 10:46