Lífið

Frábær dæmi þegar fólk nennir akkúrat engu í eldhúsinu - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta kallar maður leti.
Þetta kallar maður leti. vísir
Það getur verið flókið, erfitt og leiðinlegt að útbúa mat og fer oft  mikið stúss í matargerð. Sumir einfaldlega nenna þessu alls ekki og reyna ávallt að fara auðveldu leiðina. 

Á vefsíðunni BuzzFeed er búið að taka saman nokkur mjög góð dæmi um slíkt, dæmi þar sem letin fer alveg með fólk. 

Hér að neðan má sjá nokkra vel valdar myndir og má sjá umfjöllun BuzzFeed í heild sinni hér. 

Þegar þú nennir ekki að steikja beikon og skellir því í örbylgjuofnin.
Þegar þú hitar matinn þinn með hárblásara.
Stundum er bara ekki til hrein skál.
Fylgstu með matargerðinni í gegnum Skype, ef þú nennir ekki að labba oft fram og til baka inn í eldhús.
Hver þarf prjóna, þegar þú átt penna.
Til hvers að elda þegar þú getur bara borðað næringarríkan barnamat.
Til hvers að vaska upp ef þú getur sett plastfilmu undir matinn?





Fleiri fréttir

Sjá meira


×