Varð ekki vör við skothvelli Snærós Sindradóttir skrifar 14. apríl 2016 07:00 Vísir/GVA Konan sem myrt var á Akranesi aðfaranótt miðvikudags hafði starfað í Grundaskóla í um tíu ár. Hún er af rússnesku bergi brotin en maður hennar, sem fyrirfór sér í kjölfar voðaverksins, er Íslendingur og var á sjötugsaldri. „Að sjálfsögðu erum við harmi slegin," segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla. Hún vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Foreldrar barna í Grundaskóla fengu sent bréf um andlát konunnar í gær, miðvikudag en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður haldin athöfn fyrir nemendur skólans í minningu konunnar. Bæjarbúar eru felmtri slegnir vegna atburðarins. „Þetta er bara harmleikur,“ segir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu myrti maðurinn konu sína með skotvopni áður en hann fyrirfór sér. Þau bjuggu í fjölbýlishúsi. Lilja Jónsdóttir, nágranni hjónanna, segist ekki hafa orðið vör við skothvelli eða læti um nóttina. „Þau voru nágrannar mínir en ég þekkti hana ekkert mjög vel. En ég var vel málkunnug henni.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Konan sem myrt var á Akranesi aðfaranótt miðvikudags hafði starfað í Grundaskóla í um tíu ár. Hún er af rússnesku bergi brotin en maður hennar, sem fyrirfór sér í kjölfar voðaverksins, er Íslendingur og var á sjötugsaldri. „Að sjálfsögðu erum við harmi slegin," segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla. Hún vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Foreldrar barna í Grundaskóla fengu sent bréf um andlát konunnar í gær, miðvikudag en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður haldin athöfn fyrir nemendur skólans í minningu konunnar. Bæjarbúar eru felmtri slegnir vegna atburðarins. „Þetta er bara harmleikur,“ segir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu myrti maðurinn konu sína með skotvopni áður en hann fyrirfór sér. Þau bjuggu í fjölbýlishúsi. Lilja Jónsdóttir, nágranni hjónanna, segist ekki hafa orðið vör við skothvelli eða læti um nóttina. „Þau voru nágrannar mínir en ég þekkti hana ekkert mjög vel. En ég var vel málkunnug henni.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48