Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 11:11 Prinsinn og Sedrik fella hugi saman í sögunni af Hugrakkasta riddaranum. Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan: Hinsegin Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Samtökin 78 hafa gefið söguna um Hugrakkasta riddarann út á íslensku sem er ætlað sem fræðsluefni fyrir börn um hvað það er að vera hinsegin. Höfundur myndarinnar er eftir Daniel Errico en þýðingin var í höndum Veturliða Guðnason. Er verkefnið styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Myndin segir frá Sedrik sem elst upp á fátæku graskersræktarbúi. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og tekur loks stöðu riddara og bjargar systkinum úr ánauð sem eru prinsessa og prins. Prinsessan verður ástfangin af Sedrik og vill giftast honum en Sedrik neitar henni því hann er ástfanginn af prinsinum. Saman fara þeir og hitta kónginn og drottninguna, foreldra prinsins, og verður kóngurinn afar reiður í fyrstu en sér svo seinna meir að sér og veitir Sedrik og prinsinum blessun sína.Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, segir samtökin vilja fara í einhverskonar samstarf við fræðsluyfirvöld þannig að myndin verði sýnd þriðjubekkingum í grunnskólum. „Þær viðræður eru ekki farnar af stað en væri vel til fundið því þetta er kjörið til að vekja upp umræður um hvað er að vera hinsegin hvað orðið hommi þýðir svo krakkar hætti að nota það í niðrandi tilgangi,“ segir Auður. Hún segir nánast ekkert barnaefni til á íslensku sem sýnir hinsegin veruleika. „Þá hafa krakkar sem annað hvort vita að þau eru hinsegin eða vita það ekki þá hafa þau samt ekki tækifæri til að spegla það sem þau eru að upplifa í menningunni sem er svo brjálæðislega mikilvægt fyrir fólk sem er að móta sjálfsmyndina. Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin. Þó þú sért í þriðja bekk og veist ekki enn hver þú ert, þá er þetta nesti inn í unglingsárin þín eftir nokkur ár,“ segir Auður. Sjá má myndina hér fyrir neðan:
Hinsegin Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira