Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 16:31 Semenstreiturinn svokallaði. Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Sjá meira
Íbúar á Akranesi hafa verið beðnir um að aðstoða við tökur á stórmyndinni Fast 8 sem verið hefur verið í tökum hér á landi að undanförnu. Beiðnin er þó nokkuð óvenjuleg en íbúar sem búa í nágrenni við Sementsreitinn svokallaða þar í bæ hafa verið beðnir um kveikja á sem flestum ljósum, inni- og útiljósum alveg fram í næstu viku. „Okkur langar voðalega að biðja ykkur kæru nágrannar að hjálpa okkur aðeins við gerð kvikmyndarinnar Fast8 með því að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá ykkur yfir daginn (úti og inni ljósum) í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsverksmiðjunni. Við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar,“ segir í dreifibréfi frá True North sem semt var á íbúa í nágrenni við Sementsreitinn. Tökur á myndinni Fast 8 hafa staðið yfir á Íslandi að undanförnu og eftir nokkrar vikur í Mývatnssveit hefur tökuliðið fært sig yfir á Akranes þar sem tökur munu fara á fullt á næstu dögum. Eru íbúar við Sementsreitinn beðnir um að hafa kveikt á úti- og inniljósum næstu daga, alveg fram að miðvikudeginum 20. apríl. Boðar True North líf og fjör í bænum næstu daga. „Nú hefjast tökur í þessari viku og þá verður mikið líf og fjör á Akranesi, þetta byrjar hressilega með þyrlu sem verður á sveimi í dag mánudag uppúr hádegi og svo eykst bara umstangið á okkur.“Dreifibréfið sem True North sendi á íbúa Akraness fylgir fréttinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Skip HB Granda víkja úr höfninni á Akranesi fyrir tökuliði Fast 8 Uppsjávarskipum HB Granda, Venusi NS og Víkingi AK, var siglt frá Akranesi til hafnar í Reykjavík til að rýma fyrir tökuliði Fast 8 – en skipin hafa legið við bryggju á Akranesi frá því að loðnuvertíð lauk. 11. apríl 2016 07:00