Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2016 15:02 Fulltrúar stjórnarandstöðunnar munu að öllum líkindum funda með forsætisráðherra á morgun. vísir/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. Ekki liggur fyrir hvort að ráðherrann muni hitta forystumennina saman eða hvern fyrir sig en heimildir fréttastofu herma þó að Sigurður Ingi vilji frekar hitta þá einn og einn en alla saman. Það er þó spurning hvort að slík fundahöld hugnist stjórnarandstöðunni sem gæti mögulega frekar viljað mæta sameinuð til leiks. Í samtali við Vísi í morgun sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, að stjórnarandstaðan legði áherslu á að settur yrði dagur fyrir kosningar í haust sem allra fyrst. Þá væri jafnframt mikilvægt að fá fram málalista ríkisstjórnar sem fyrst.Uppfært klukkan 16:07: Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda saman með forsætisráðherra í fyrramálið. Alþingi Tengdar fréttir Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. Ekki liggur fyrir hvort að ráðherrann muni hitta forystumennina saman eða hvern fyrir sig en heimildir fréttastofu herma þó að Sigurður Ingi vilji frekar hitta þá einn og einn en alla saman. Það er þó spurning hvort að slík fundahöld hugnist stjórnarandstöðunni sem gæti mögulega frekar viljað mæta sameinuð til leiks. Í samtali við Vísi í morgun sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, að stjórnarandstaðan legði áherslu á að settur yrði dagur fyrir kosningar í haust sem allra fyrst. Þá væri jafnframt mikilvægt að fá fram málalista ríkisstjórnar sem fyrst.Uppfært klukkan 16:07: Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda saman með forsætisráðherra í fyrramálið.
Alþingi Tengdar fréttir Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16
Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30