OZ segir upp samningum við alla starfsmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2016 15:45 Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Aðsend mynd Hugbúnaðarfyrirtækið OZ ehf. hefur sagt upp samningum við alla starfsmenn fyrirtækisins. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Honum kom á óvart að tíðindin hefðu borist fréttastofu enda væru aðgerðirnar í gangi og ekki búið að afgreiða það ennþá. „Við erum að vinna að sama markmiði og önnur fyrirtæki, að flýta því að koma félaginu í hagnað,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Ekki sé um að það að ræða að verið sé að segja upp öllum starfsmönnum fyrirtækisins. „Við erum að segja upp öllum núverandi samningum allra starfsmanna í hagræðingarskyni til að hægt sé að endurráða í hagræddu umhverfi með það að markmiði með að koma félaginu inn í hagnað,“ segir Guðjón. Hann leggur áherslu á að aðgerðirnar standi yfir og sumir starfsmenn fyrirtækisins í öðrum tímabeltum, sumir Íslendingar, séu ekki enn meðvitaðir um þær.Gefa ekki upp fjölda starfsmanna „Við erum að horfa til framtíðar og styrkja undirstöður félagsins, gera félagið að enn þá meira spennandi kosti.“ Aðspurður hve margir starfsmenn væru hjá OZ sagði Guðjón það ekki hafa verið gefið upp hingað til og vildi ekki upplýsa fréttastofu um það. Samkvæmt heimildum fréttastofu er fjöldi starfsmanna í kringum tvo tugi. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur undanfarin ár vakið hvað mesta athygli fyrir þróun á lausnum fyrir sjónvarp. Uppsagnir víða Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sagði upp 27 manns fyrr í dag og hefur starfsmönnum fyrirtækisins fækkað um helming á tæpu ári. Þeir voru 86 þegar mest lét sumarið 2015. Þá hefur Síminn sagt upp 37 starfsmönnum það sem af er ári. Tengdar fréttir OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54 Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00 Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið OZ ehf. hefur sagt upp samningum við alla starfsmenn fyrirtækisins. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ og framkvæmdastjóri, segir að þetta sé gert í hagræðingarskyni og til standi að semja við starfsmenn upp á nýtt. Honum kom á óvart að tíðindin hefðu borist fréttastofu enda væru aðgerðirnar í gangi og ekki búið að afgreiða það ennþá. „Við erum að vinna að sama markmiði og önnur fyrirtæki, að flýta því að koma félaginu í hagnað,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Ekki sé um að það að ræða að verið sé að segja upp öllum starfsmönnum fyrirtækisins. „Við erum að segja upp öllum núverandi samningum allra starfsmanna í hagræðingarskyni til að hægt sé að endurráða í hagræddu umhverfi með það að markmiði með að koma félaginu inn í hagnað,“ segir Guðjón. Hann leggur áherslu á að aðgerðirnar standi yfir og sumir starfsmenn fyrirtækisins í öðrum tímabeltum, sumir Íslendingar, séu ekki enn meðvitaðir um þær.Gefa ekki upp fjölda starfsmanna „Við erum að horfa til framtíðar og styrkja undirstöður félagsins, gera félagið að enn þá meira spennandi kosti.“ Aðspurður hve margir starfsmenn væru hjá OZ sagði Guðjón það ekki hafa verið gefið upp hingað til og vildi ekki upplýsa fréttastofu um það. Samkvæmt heimildum fréttastofu er fjöldi starfsmanna í kringum tvo tugi. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur undanfarin ár vakið hvað mesta athygli fyrir þróun á lausnum fyrir sjónvarp. Uppsagnir víða Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sagði upp 27 manns fyrr í dag og hefur starfsmönnum fyrirtækisins fækkað um helming á tæpu ári. Þeir voru 86 þegar mest lét sumarið 2015. Þá hefur Síminn sagt upp 37 starfsmönnum það sem af er ári.
Tengdar fréttir OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54 Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00 Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
OZ fékk 300 milljónir til vöruþróunar Hópur fjárfesta hefur lagt 300 milljónir í vöruþróun hjá OZ ehf. hér á landi. OZ ehf. er nýtt sprota- og hugbúnaðarfyrirtæki sem mun brátt bjóða Íslendingum að upplifa sjónvarp á nýjan máta á öflugu dreifikerfi fyrirtækisins. 17. apríl 2013 12:54
Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. 2. nóvember 2010 14:21
Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3. ágúst 2012 05:00
Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27. apríl 2015 16:54