Golden State án Curry í undanúrslit | Charlotte vann þriðja leikinn í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2016 07:28 NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir áfram í undanúrslit vesturdeildar NBA körfuboltans eftir stórsigur á Houston Rockets, 114-81, í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum í nótt. Golden State spilaði án Stephen Curry í nótt en hafði lítið fyrir því að bursta Houston. Curry fær nú rúmlega viku til að jafna sig áður en undanúrslitin hefjast. Klay Thompson sá um málin í fjarveru Curry og skoraði 27 stig, en hann setti niður sjö af ellefu þriggja stiga skotum sínum. Shaun Livingston skoraði 16 stig og gaf þrjár stoðsendingar í fjarveru Curry. James Harden var að vanda atkvæðamestur í liði Houston með 35 stig en Dwight Howard átti risaleik undir körfunni og tók 21 frákast. Draymond Green var nálægt þrennu hjá Golden State með 15 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Eftir að vinna ekki leik í úrslitakeppninni í tólf ár og lenda 2-0 undir gegn Miami er Charlotte Hornets búið að snúa dæminu sér í hag. Liðið vann þriðja leikinn í röð í einvíginu og tók forystuna, 3-2, með 90-88 sigri á útivelli í nótt. Marvin Williams var stigahæstur gestanna með 17 stig en þeir Al Jefferson og Kemba Walker skoruðu báðir 14. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami sem þarf að vinna í Charlotte í næsta leik ef það vill tryggja sér oddaleik á heimavelli. Hér að ofan má sjá sigurkörfu Charlotte sem Courtney Lee skoraði. Portland Trail Blazers gerði einnig góða ferð til Los Angeles og vann þar Clippers, 108-98, og tók forskotið í einvíginu, 3-2. Portland getur sent Clippers í sumarfrí á heimavelli í næsta leik liðanna. C.J. McGollum skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard 22 en J.J. Redick skoraði 19 stig fyrir Clippers.C.J. McGollum fer á kostum gegn Clippers: NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir áfram í undanúrslit vesturdeildar NBA körfuboltans eftir stórsigur á Houston Rockets, 114-81, í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum í nótt. Golden State spilaði án Stephen Curry í nótt en hafði lítið fyrir því að bursta Houston. Curry fær nú rúmlega viku til að jafna sig áður en undanúrslitin hefjast. Klay Thompson sá um málin í fjarveru Curry og skoraði 27 stig, en hann setti niður sjö af ellefu þriggja stiga skotum sínum. Shaun Livingston skoraði 16 stig og gaf þrjár stoðsendingar í fjarveru Curry. James Harden var að vanda atkvæðamestur í liði Houston með 35 stig en Dwight Howard átti risaleik undir körfunni og tók 21 frákast. Draymond Green var nálægt þrennu hjá Golden State með 15 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Eftir að vinna ekki leik í úrslitakeppninni í tólf ár og lenda 2-0 undir gegn Miami er Charlotte Hornets búið að snúa dæminu sér í hag. Liðið vann þriðja leikinn í röð í einvíginu og tók forystuna, 3-2, með 90-88 sigri á útivelli í nótt. Marvin Williams var stigahæstur gestanna með 17 stig en þeir Al Jefferson og Kemba Walker skoruðu báðir 14. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami sem þarf að vinna í Charlotte í næsta leik ef það vill tryggja sér oddaleik á heimavelli. Hér að ofan má sjá sigurkörfu Charlotte sem Courtney Lee skoraði. Portland Trail Blazers gerði einnig góða ferð til Los Angeles og vann þar Clippers, 108-98, og tók forskotið í einvíginu, 3-2. Portland getur sent Clippers í sumarfrí á heimavelli í næsta leik liðanna. C.J. McGollum skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard 22 en J.J. Redick skoraði 19 stig fyrir Clippers.C.J. McGollum fer á kostum gegn Clippers:
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira