Calderón: Meðferðin á Blatter að sumu leyti ósanngjörn Ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2016 09:15 Ramón Calderón afhendir Sepp Blatter viðurkenningarskjal í nóvember 2006. Calderón segir Blatter hafa viljað gera fótboltanum gott en ekki reyna að hagnast fjárhagslega. vísir/afp „Þetta er hefur verið mjög dapurlegt. Ég vann þarna í þrjú ár í mismunandi nefndum og þekki marga þarna,“ segir Ramón Calderón, fyrrverandi foresti Real Madrid, um FIFA-hneykslið svokallaða. Margir af æðstu stjórnendum FIFA sæta rannsókn hjá FBI, meðal annars vegna gruns um að hafa selt atkvæði sín þegar val á stórmótum fór fram. Sepp Blatter, sagði af sér sem forseti FIFA í febrúar síðastliðnum eftir 18 ár í starfi. Calderón segir að meðferðin á Blatter hafi að sumu leyti verið ósanngjörn. „Ég tel að í tilfelli forsetans séu hlutirnir ekki alveg skýrir. Ég held að hann hafi ekki hagnast eins og hann var sakaður um að hafa gert. Kannski gat hann ekki stýrt gjörðum annarra,“ segir Calderón. „Þeir misnotuðu stöðu sína til að draga sér fé ólöglega. Forsetinn gerði það ekki.“ „Ég þekki hann vel, hann hefur unnið allt sitt líf fyrir fótboltann, markmið hans var að styðja við fótboltann, en ekki að hagnast. Það var eitthvað sem aðrir gerðu, sem stundum er ekki hægt að stýra,“ segir Calderón um Blatter. Calderón hefur trú á að nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, geti stuðlað að siðbót innan FIFA. Hann þekki Infantino af góðu einu frá tíð hans sem framkvæmdastjóri UEFA. „Það sem hefur gerst hefur haft slæmar afleiðingar fyrir ímynd knattspyrnunnar, það er ekki spurning. Við verðum að berjast til að breyta þessu.“ Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
„Þetta er hefur verið mjög dapurlegt. Ég vann þarna í þrjú ár í mismunandi nefndum og þekki marga þarna,“ segir Ramón Calderón, fyrrverandi foresti Real Madrid, um FIFA-hneykslið svokallaða. Margir af æðstu stjórnendum FIFA sæta rannsókn hjá FBI, meðal annars vegna gruns um að hafa selt atkvæði sín þegar val á stórmótum fór fram. Sepp Blatter, sagði af sér sem forseti FIFA í febrúar síðastliðnum eftir 18 ár í starfi. Calderón segir að meðferðin á Blatter hafi að sumu leyti verið ósanngjörn. „Ég tel að í tilfelli forsetans séu hlutirnir ekki alveg skýrir. Ég held að hann hafi ekki hagnast eins og hann var sakaður um að hafa gert. Kannski gat hann ekki stýrt gjörðum annarra,“ segir Calderón. „Þeir misnotuðu stöðu sína til að draga sér fé ólöglega. Forsetinn gerði það ekki.“ „Ég þekki hann vel, hann hefur unnið allt sitt líf fyrir fótboltann, markmið hans var að styðja við fótboltann, en ekki að hagnast. Það var eitthvað sem aðrir gerðu, sem stundum er ekki hægt að stýra,“ segir Calderón um Blatter. Calderón hefur trú á að nýkjörinn forseti FIFA, Gianni Infantino, geti stuðlað að siðbót innan FIFA. Hann þekki Infantino af góðu einu frá tíð hans sem framkvæmdastjóri UEFA. „Það sem hefur gerst hefur haft slæmar afleiðingar fyrir ímynd knattspyrnunnar, það er ekki spurning. Við verðum að berjast til að breyta þessu.“
Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira