Með heila hreindýrahjörð í garðinum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 13:37 „Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
„Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira