Tiger farinn að æfa af krafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 14:30 Tiger Woods. vísir/getty Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti. Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. Tiger æfir þessa dagana á golfvelli nærri heimili sínu í Flórída. Hann er að æfa í fjóra til fimm tíma á dag og er farinn að spila nokkrar holur á vellinum reglulega. Tiger er sagður vera hamingjusamur og duglegur. Augljóslega hungraður í að komast aftur út á golfvöllinn og keppa. Hann hefur ekki keppt síðan í ágúst á síðasta ári. Þá fór hann í aðgerð sem var svipuð aðgerðinni sem hann fór í ári áður. Um tíma var haldið að hann gæti ekki leikið golf aftur en eins og staðan er í dag þá styttist í að við sjáum Tiger aftur á golfmóti.
Golf Tengdar fréttir Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rangar fréttir af Tiger Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. 23. febrúar 2016 08:45
Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter. 25. febrúar 2016 15:15
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15
Tiger Woods missir af Masters mótinu vegna meiðsla Tiger Woods telur sig ekki vera tilbúinn til þátttöku á Masters mótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig eftir bakaðgerð sem hann fór í í september. 2. apríl 2016 12:16