Segir ríkið bjóða upp á reyfarakaup Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2016 19:54 Frá kynningu fjármálaáætlunar. Vísir/ERNIR Andri Geir Arinbjarnarson, verkfræðingur og fyrrverandi bankaráðsmaður Landsbankans, segir ríkið ætla að bjóða upp á reyfarakaup. Tilkynning stjórnvalda um sölu ríkisins á um 60 milljarða króna af eignum fyrir árabréf hafi leitt til falli á hlutabréfamörkuðum. „En það þarf ekki nema grunnskólaþekkingu í hagfræði til að skilja hvaða áhrif slík getur haft á markaðinn. Þegar menn auka framboð án þess að eftirspurn aukist á sama tíma, fellur verðið. Og með því að tímasetja söluna eins og gert var, líklega út frá pólitískum veruleika, er tryggt að verðfallið verður hámarkað,“ skrifar Andri Geir á bloggsíðu sína. Hann sagði þetta vera góðar fréttir fyrir fjársterka aðila sem hafi aðgang að bankakerfinu og geti fjármagnað kaup á slíkum eigum með bréfin að veði. „Hér verður ríkið báðum megin við borðið, selur og fjármagnar. Allt á einum stað, eins og sagt er. Nú verður gaman að sjá hvernig ný bankaráð ríkisbankanna og FME höndla svona tækifæri! Er nýtt Borgunarklúður í uppsiglingu eða tekst nýju fólki að standa vörð um orðspor bankanna? Það á eftir að koma í ljós.“ Þá sagði hann að þegar ríkið selji eignir í tímaþröng sé verið að bjóða upp á reyfarakaup. Hámarksgróða með lágmarks áhættu. „Það er engin furða að menn séu spenntir. Það sem stjórnmálamenn þurfa að svara er hvernig á að tryggja að almenningur fái að taka þátt í þessari sölu – og að hún takmarkist ekki við svokallaða “fagfjárfesta”.“ Tengdar fréttir Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29. apríl 2016 07:00 Hlutabréf í Icelandair hrundu í dag Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,46 prósent í kauphöllinni í dag, í 3,7 milljarða króna viðskiptum. 29. apríl 2016 17:17 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Andri Geir Arinbjarnarson, verkfræðingur og fyrrverandi bankaráðsmaður Landsbankans, segir ríkið ætla að bjóða upp á reyfarakaup. Tilkynning stjórnvalda um sölu ríkisins á um 60 milljarða króna af eignum fyrir árabréf hafi leitt til falli á hlutabréfamörkuðum. „En það þarf ekki nema grunnskólaþekkingu í hagfræði til að skilja hvaða áhrif slík getur haft á markaðinn. Þegar menn auka framboð án þess að eftirspurn aukist á sama tíma, fellur verðið. Og með því að tímasetja söluna eins og gert var, líklega út frá pólitískum veruleika, er tryggt að verðfallið verður hámarkað,“ skrifar Andri Geir á bloggsíðu sína. Hann sagði þetta vera góðar fréttir fyrir fjársterka aðila sem hafi aðgang að bankakerfinu og geti fjármagnað kaup á slíkum eigum með bréfin að veði. „Hér verður ríkið báðum megin við borðið, selur og fjármagnar. Allt á einum stað, eins og sagt er. Nú verður gaman að sjá hvernig ný bankaráð ríkisbankanna og FME höndla svona tækifæri! Er nýtt Borgunarklúður í uppsiglingu eða tekst nýju fólki að standa vörð um orðspor bankanna? Það á eftir að koma í ljós.“ Þá sagði hann að þegar ríkið selji eignir í tímaþröng sé verið að bjóða upp á reyfarakaup. Hámarksgróða með lágmarks áhættu. „Það er engin furða að menn séu spenntir. Það sem stjórnmálamenn þurfa að svara er hvernig á að tryggja að almenningur fái að taka þátt í þessari sölu – og að hún takmarkist ekki við svokallaða “fagfjárfesta”.“
Tengdar fréttir Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29. apríl 2016 07:00 Hlutabréf í Icelandair hrundu í dag Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,46 prósent í kauphöllinni í dag, í 3,7 milljarða króna viðskiptum. 29. apríl 2016 17:17 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29. apríl 2016 07:00
Hlutabréf í Icelandair hrundu í dag Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,46 prósent í kauphöllinni í dag, í 3,7 milljarða króna viðskiptum. 29. apríl 2016 17:17