Íslendingar flýja land enn sem áður Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2016 11:06 Þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda um að hér sé mikill efnahagslegur uppgangur halda Íslendingar áfram að flýja land. visir/friðrik þór Samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofan var að birta eru Íslendingar, þrátt fyrir uppgang, að flýja land. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang eru 110 umfram aðflutta. Þetta er á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Á móti kemur að aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.110 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Vísir hefur fjallað um landflóttann og áhyggjur af því að þar sé um spekileka að ræða, þetta eru ekki kreppuflutningar og eru vísbendingar um að margt háskólafólk sé að flytja úr landinu. Þetta er samkvæmt athugunum Ásgeirs Jónssonar dósents í hagfræði við HÍ. Einkum eru það Danmörk sem er áfangastaður brottfluttra Íslendinga, þangað fluttust 190 manns á 1. ársfjórðungi, til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 460 íslenskir ríkisborgarar af 710 alls. Flestir erlendra ríkisborgara sem yfirgáfu Ísland fóru til Póllands, eða 130 manns. Í tölunum kemur fram að í lok 1. ársfjórðungs 2016 bjuggu 334.300 manns á Íslandi, 168.360 karlar og 165.930 konur og hafði landsmönnum fjölgað um 1.540 á ársfjórðungnum. „Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 214.740 manns en 119.560 utan höfuðborgarsvæðis, segir í tilkynningu frá Hagstofunni: „„Á 1. ársfjórðungi 2016 fæddust 980 börn, en 590 einstaklingar létust.“ Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofan var að birta eru Íslendingar, þrátt fyrir uppgang, að flýja land. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang eru 110 umfram aðflutta. Þetta er á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Á móti kemur að aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.110 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Vísir hefur fjallað um landflóttann og áhyggjur af því að þar sé um spekileka að ræða, þetta eru ekki kreppuflutningar og eru vísbendingar um að margt háskólafólk sé að flytja úr landinu. Þetta er samkvæmt athugunum Ásgeirs Jónssonar dósents í hagfræði við HÍ. Einkum eru það Danmörk sem er áfangastaður brottfluttra Íslendinga, þangað fluttust 190 manns á 1. ársfjórðungi, til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 460 íslenskir ríkisborgarar af 710 alls. Flestir erlendra ríkisborgara sem yfirgáfu Ísland fóru til Póllands, eða 130 manns. Í tölunum kemur fram að í lok 1. ársfjórðungs 2016 bjuggu 334.300 manns á Íslandi, 168.360 karlar og 165.930 konur og hafði landsmönnum fjölgað um 1.540 á ársfjórðungnum. „Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 214.740 manns en 119.560 utan höfuðborgarsvæðis, segir í tilkynningu frá Hagstofunni: „„Á 1. ársfjórðungi 2016 fæddust 980 börn, en 590 einstaklingar létust.“
Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira