Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 11:17 Starfsmenn SpaceX þótti ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Mynd/SpaceX Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36