Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 11:17 Starfsmenn SpaceX þótti ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Mynd/SpaceX Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36