Páll Magnússon tekur við Sprengisandi á Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. maí 2016 15:41 Páll Magnússon verður í brúnni í fyrsta skipti á sunnudagsmorgun klukkan 10. Vísir/GVA Páll Magnússon verður nýr umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útvarpssviði 365. Þátturinn hefur verið á dagskrá um langt skeið og notið mikilla vinsælda þar sem stjórnmálaumræða og landsmál hafa verið í fyrirrúmi. Umræða í þættinum er regluleg uppspretta frétta. „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt – útvarp hentar að mörgu leyti betur fyrir samfélagsumræðu af þessu tagi en sjónvarp. Bylgjan á sér langa og merkilega sögu í þessum efnum og það er gaman að fá að takast á við þetta á þessum vettvangi,“ segir Páll sem tekur við umsjón þáttarins af Sigurjóni Magnúsi Egilssyni. Páll hefur víða komið við í fjölmiðlaheiminum og starfaði áður sem útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins og sem fréttastjóri Stöðvar 2. Páll hefur lengi haft áhuga á pólitík og landsmálum. „Það verður mjög spennandi að vinna með Páli og mikil lyftistöng fyrir Bylgjuna að fá hann til liðs við okkur. Glerharður reynslubolti frá Vestmannaeyjum,“ segir Ágúst Héðinsson, yfirmaður útvarps og sports. Páll tekur við þættinum strax og verður fyrsti þátturinn í hans umsjá næstkomandi sunnudag, á hefðbundnum tíma á milli klukkan tíu og tólf í beinni útsendingu á Bylgjunni. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Páll Magnússon verður nýr umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sprengisandur á Bylgjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útvarpssviði 365. Þátturinn hefur verið á dagskrá um langt skeið og notið mikilla vinsælda þar sem stjórnmálaumræða og landsmál hafa verið í fyrirrúmi. Umræða í þættinum er regluleg uppspretta frétta. „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt – útvarp hentar að mörgu leyti betur fyrir samfélagsumræðu af þessu tagi en sjónvarp. Bylgjan á sér langa og merkilega sögu í þessum efnum og það er gaman að fá að takast á við þetta á þessum vettvangi,“ segir Páll sem tekur við umsjón þáttarins af Sigurjóni Magnúsi Egilssyni. Páll hefur víða komið við í fjölmiðlaheiminum og starfaði áður sem útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins og sem fréttastjóri Stöðvar 2. Páll hefur lengi haft áhuga á pólitík og landsmálum. „Það verður mjög spennandi að vinna með Páli og mikil lyftistöng fyrir Bylgjuna að fá hann til liðs við okkur. Glerharður reynslubolti frá Vestmannaeyjum,“ segir Ágúst Héðinsson, yfirmaður útvarps og sports. Páll tekur við þættinum strax og verður fyrsti þátturinn í hans umsjá næstkomandi sunnudag, á hefðbundnum tíma á milli klukkan tíu og tólf í beinni útsendingu á Bylgjunni.
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira