Brottfararsalur flugvallarins í Brussel opnar á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 23:30 Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, við opnunina. Vísir/EPA Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Sjá meira
Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Sjá meira
Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26