Hvetja til samstarfs einkaaðila og ríkis við fjárfestingar í innviðum Kristján Már Unnarsson skrifar 1. maí 2016 21:30 Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30