Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:04 Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Vísir/GVA Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar. Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar.
Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00
Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42