Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2016 21:45 Adam Haukur var í miklu stuði í gær. vísir/anton Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999 Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn