Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2016 14:47 Max Verstappen var skiljanlega hoppandi kátur eftir keppnina. Vísir/Getty Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? „Mér líður ótrúlega vel. Það er magnað að vinna í fyrstu keppninni með liðinu. Faðir minn hjálpaði mér mikið að komast hingað,“ sagði hinn alsæli Verstappen eftir keppnina. Hann er 18 ára og 227 daga gamall og þar með yngsti ökumaðurinn til að vinna keppni. Metið átti Sebastian Vettel. „Við reyndum allt eftir slaka tímatöku til að vinna upp sæti. Ég er vonsvikinn en vil óska Max til hamingju. Ef okkur hefði verið boðið annað og þriðja sætið eftir tímatökuna hefðum við sennilega þegið það,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð annar á Ferrari. „Max á daginn í dag. Við áttum góða keppni eftir erfiða tímatöku. Sem íþróttamenn verðum við að virða afrek Max,“ sagði Vettel sem varð þriðji á Ferrari. „Það erfitt að vera ekki á verðlaunapallinum. Við köstuðum frá okkur keppni sem ég hefði átt að vinna. Ég skil ekki alveg af hverju ég var látinn á þessa keppnisáætlun. Við hefðum ekki átt að þurfa að berjast við Sebastian. Við hefðum átt að leiða alla keppnina,“ sagði Daniel Ricciardo sem var fjórði fyrir Red Bull. „Ég trúi þessu eiginlega ekki. Vitandi hvað dekkin voru gömul, ég velti því fyrir mér hvort hann myndi ná að halda þessu. Þetta er magnað,“ sagði Jos Verstappen, faðir Max. „Við erum afar ánægð með liðið og þetta er drauma byrjun hjá Verstappen. Hann hefur ekki gert mistök alla helgina,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull.Daniel Ricciardo náði fjórða sæti þrátt fyrir að hafa sprent dekk á næst síðasta hring og farið inn á þjónustusvæði að skipta.Vísir/Getty„Ég átti svakalega fína ræsingu. Held ég hljóti að hafa náð bestu ræsingunni af öllum. Við vorum með lítið grip. Við reyndum ýmislegt til að finna grip. Það dugði ekkert til. Formúla 1 er greinilega á góðum stað, það sást í dag þegar Mercedes var ekki með í keppninni,“ sagði Jenson Button, sem endaði níundi í dag fyrir McLaren. „Þetta var frábær helgi. Við sýndum góðan hraða. Við áttum góða keppni fyrir framan fólkið mitt. Ég vil óska Max til hamingju og vona að ég geti barist við hann um fyrsta sæti í keppnum í bráðri framtíð,“ sagði Carlos Sainz sem endaði sjötti í dag á Toro Rosso.Hverjum er um að kenna um árekstur Mercedes?Ökumenn Mercedes fóru á fund dómara keppninnar til að útskýra sína stöðu. Þeir voru á fundi liðsins alla keppnina eftir áreksturinn. Engri refsingu verður beitt vegna atviksins. Dómararnir ákváðu að þetta væri kappakstursatvik. „Þetta var algjör óþarfi. Það er óásættanlegt að báðir bílar séu úr leik á fyrsta hring. Lewis var of grimmur við að reyna að taka fram úr þarna. Þetta var Lewis að kenna að mínu mati. Nico þurfti ekkert að gefa honum pláss, af hverju ætti hann að gera það? Hann var fyrir framan,“ sagði Niki Lauda sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1. „Það er engum sérstökum um að kenna. Við erum fyrst og fremst vonsvikin að þetta hafi farið svona. Við þurfum að greina þetta betur en ég get ekki séð að einum sé frekar um að kenna en öðrum,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes um árekstur ökumanna liðsins. „Ég vil byrja á að biðja liðið afsökunnar. Það eru rúmlega 1300 manns sem vinna að því að gera þetta mögulegt. Nico gerð mistök við uppstillingu bílsins. Hann var vitlaust stilltur þarna og var að fara hægar en hann hefði gert ef allt væri eðlilegt. Það var bil þarna og þegar maður er að fara 70 kílómetrum á klukkustund hraðar þá reynir maður að komast í bilið. Ég ætla ekki að kenna neinum um. Ég vil óska Max innilega til hamingju, hann stóðst gríðarlega pressu og gerði engin mistök,“ sagði Lewis Hamilton eftir að hann kom frá dómurum keppninnar. „Ég sá Lewis koma og lokaði á hann eins og allir ökumenn myndu gera, það kom mér á óvart að Lewis ætlaði að reyna að troða sér í þetta bil. Þetta var keppni sem liðið átti að vinna og það er því miður hvernig fór. Ég finn til með liðinu sem er heima og hefur unnið hörðum höndum að því að smíða þessa bíla. Við verðum bara að sætta okkur við ákvörðun dómaranna og munum gera það,“ sagði Rosberg Forsvararmenn liðsins eru ekki sammála um hverjum er um að kenna. Hugsanlega er Wolff að passa að segja ekki of mikið og segja ekkert sem gæti litað mat dómaranna. Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. 15. maí 2016 12:45 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? „Mér líður ótrúlega vel. Það er magnað að vinna í fyrstu keppninni með liðinu. Faðir minn hjálpaði mér mikið að komast hingað,“ sagði hinn alsæli Verstappen eftir keppnina. Hann er 18 ára og 227 daga gamall og þar með yngsti ökumaðurinn til að vinna keppni. Metið átti Sebastian Vettel. „Við reyndum allt eftir slaka tímatöku til að vinna upp sæti. Ég er vonsvikinn en vil óska Max til hamingju. Ef okkur hefði verið boðið annað og þriðja sætið eftir tímatökuna hefðum við sennilega þegið það,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð annar á Ferrari. „Max á daginn í dag. Við áttum góða keppni eftir erfiða tímatöku. Sem íþróttamenn verðum við að virða afrek Max,“ sagði Vettel sem varð þriðji á Ferrari. „Það erfitt að vera ekki á verðlaunapallinum. Við köstuðum frá okkur keppni sem ég hefði átt að vinna. Ég skil ekki alveg af hverju ég var látinn á þessa keppnisáætlun. Við hefðum ekki átt að þurfa að berjast við Sebastian. Við hefðum átt að leiða alla keppnina,“ sagði Daniel Ricciardo sem var fjórði fyrir Red Bull. „Ég trúi þessu eiginlega ekki. Vitandi hvað dekkin voru gömul, ég velti því fyrir mér hvort hann myndi ná að halda þessu. Þetta er magnað,“ sagði Jos Verstappen, faðir Max. „Við erum afar ánægð með liðið og þetta er drauma byrjun hjá Verstappen. Hann hefur ekki gert mistök alla helgina,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull.Daniel Ricciardo náði fjórða sæti þrátt fyrir að hafa sprent dekk á næst síðasta hring og farið inn á þjónustusvæði að skipta.Vísir/Getty„Ég átti svakalega fína ræsingu. Held ég hljóti að hafa náð bestu ræsingunni af öllum. Við vorum með lítið grip. Við reyndum ýmislegt til að finna grip. Það dugði ekkert til. Formúla 1 er greinilega á góðum stað, það sást í dag þegar Mercedes var ekki með í keppninni,“ sagði Jenson Button, sem endaði níundi í dag fyrir McLaren. „Þetta var frábær helgi. Við sýndum góðan hraða. Við áttum góða keppni fyrir framan fólkið mitt. Ég vil óska Max til hamingju og vona að ég geti barist við hann um fyrsta sæti í keppnum í bráðri framtíð,“ sagði Carlos Sainz sem endaði sjötti í dag á Toro Rosso.Hverjum er um að kenna um árekstur Mercedes?Ökumenn Mercedes fóru á fund dómara keppninnar til að útskýra sína stöðu. Þeir voru á fundi liðsins alla keppnina eftir áreksturinn. Engri refsingu verður beitt vegna atviksins. Dómararnir ákváðu að þetta væri kappakstursatvik. „Þetta var algjör óþarfi. Það er óásættanlegt að báðir bílar séu úr leik á fyrsta hring. Lewis var of grimmur við að reyna að taka fram úr þarna. Þetta var Lewis að kenna að mínu mati. Nico þurfti ekkert að gefa honum pláss, af hverju ætti hann að gera það? Hann var fyrir framan,“ sagði Niki Lauda sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1. „Það er engum sérstökum um að kenna. Við erum fyrst og fremst vonsvikin að þetta hafi farið svona. Við þurfum að greina þetta betur en ég get ekki séð að einum sé frekar um að kenna en öðrum,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes um árekstur ökumanna liðsins. „Ég vil byrja á að biðja liðið afsökunnar. Það eru rúmlega 1300 manns sem vinna að því að gera þetta mögulegt. Nico gerð mistök við uppstillingu bílsins. Hann var vitlaust stilltur þarna og var að fara hægar en hann hefði gert ef allt væri eðlilegt. Það var bil þarna og þegar maður er að fara 70 kílómetrum á klukkustund hraðar þá reynir maður að komast í bilið. Ég ætla ekki að kenna neinum um. Ég vil óska Max innilega til hamingju, hann stóðst gríðarlega pressu og gerði engin mistök,“ sagði Lewis Hamilton eftir að hann kom frá dómurum keppninnar. „Ég sá Lewis koma og lokaði á hann eins og allir ökumenn myndu gera, það kom mér á óvart að Lewis ætlaði að reyna að troða sér í þetta bil. Þetta var keppni sem liðið átti að vinna og það er því miður hvernig fór. Ég finn til með liðinu sem er heima og hefur unnið hörðum höndum að því að smíða þessa bíla. Við verðum bara að sætta okkur við ákvörðun dómaranna og munum gera það,“ sagði Rosberg Forsvararmenn liðsins eru ekki sammála um hverjum er um að kenna. Hugsanlega er Wolff að passa að segja ekki of mikið og segja ekkert sem gæti litað mat dómaranna.
Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. 15. maí 2016 12:45 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45
Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. 15. maí 2016 12:45