Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour