Með hendur í hári stórstjörnu Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 12. maí 2016 09:30 Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri þjónustaði leikkonuna frægu Sigourney Weaver. Vísir/Vilhelm „Þetta var ótrúlega skemmtileg lífsreynsla, þetta kom þannig til að dóttir hennar hringir og pantar tíma hjá okkur, hún gefur bara upp nafnið sitt Charlotte Simpson, sem ég kannaðist ekkert við og bætir við að mamma hennar ætli líka að koma til að fá blástur, sem var hið besta mál. Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri dóttir Sigourney Weaver og óhætt að segja að það hafi komið skemmtilega á óvart, enda er ég mikill aðdáandi hennar og hef séð fullt af kvikmundum sem hún leikur í,“ segir Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri en hún fékk þann heiður að þjónustu leikkonuna frægu, Sigourney Weaver. Hildur hefur klippt hár frá því hún var lítil, og segist alltaf hafa haft áhuga á hárgreiðslu. Hún starfar á Reykjavík Hair á horni Hverfisgötu og Vitastígs og er virkilega ánægð í starfinu. „Þegar ég var lítil var ég alltaf að klippa hárið á pabba, og eftir að ég kláraði menntaskólann hugsaði ég með mér að nú færi ég að læra eitthvað skemmtilegt. Ég fór strax í hárgreiðslu og hef unnið við það síðan ég útskrifaðist,“ segir Hildur, og bætir við að það hafi verið ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri að vera með hendurnar í hárinu á Sigourney Weaver.Hildur Boga Bjarnadóttir, hárskeri ásamt Sigourney Weaver og dóttir hennar Charlotte Simpson.Aðalástaða heimsóknar stórleikkonunnar var sú að dóttir hennar, Charlotte Simpson, er rithöfundur og hefur dvalið hér á landi og unnið að væntanlegri bók sinni. Fjölskyldan spókaði sig í borginni og virtist afar ánægð. „Við slógum á létta strengi og þær voru báðar mjög skemmtilegar, Sigourney Weaver spurði mig mikið út í samfélag okkar og stjórnmál, en við vorum nokkuð sammála um að það væri frekar mikið vesen í þeim málum bæði hér og í Bandaríkjunum. Hún hafði virkilega góða nærveru og þær höfðu orð á því hversu fallegt landið okkar væri,“ segir Hildur og skellir upp úr og bætir við að hún hafa einnig gefið þeim fínar hugmyndir um afþreyingu í miðbænum. „Ég lagði mikið upp úr því að vera fagmannleg og leyfði þeim að njóta sín og slaka á því það er auðvitað partur af því að koma í hárgreiðslu. Það var mikill heiður fyrir mig að fá að hafa hendurnar í hárinu á henni, hún talaði um hvað hún væri ánægð og fór sátt út í daginn með dóttir sinni,“ segir Hildur að lokum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí. Tengdar fréttir Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Þetta var ótrúlega skemmtileg lífsreynsla, þetta kom þannig til að dóttir hennar hringir og pantar tíma hjá okkur, hún gefur bara upp nafnið sitt Charlotte Simpson, sem ég kannaðist ekkert við og bætir við að mamma hennar ætli líka að koma til að fá blástur, sem var hið besta mál. Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri dóttir Sigourney Weaver og óhætt að segja að það hafi komið skemmtilega á óvart, enda er ég mikill aðdáandi hennar og hef séð fullt af kvikmundum sem hún leikur í,“ segir Hildur Boga Bjarnadóttir hárskeri en hún fékk þann heiður að þjónustu leikkonuna frægu, Sigourney Weaver. Hildur hefur klippt hár frá því hún var lítil, og segist alltaf hafa haft áhuga á hárgreiðslu. Hún starfar á Reykjavík Hair á horni Hverfisgötu og Vitastígs og er virkilega ánægð í starfinu. „Þegar ég var lítil var ég alltaf að klippa hárið á pabba, og eftir að ég kláraði menntaskólann hugsaði ég með mér að nú færi ég að læra eitthvað skemmtilegt. Ég fór strax í hárgreiðslu og hef unnið við það síðan ég útskrifaðist,“ segir Hildur, og bætir við að það hafi verið ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri að vera með hendurnar í hárinu á Sigourney Weaver.Hildur Boga Bjarnadóttir, hárskeri ásamt Sigourney Weaver og dóttir hennar Charlotte Simpson.Aðalástaða heimsóknar stórleikkonunnar var sú að dóttir hennar, Charlotte Simpson, er rithöfundur og hefur dvalið hér á landi og unnið að væntanlegri bók sinni. Fjölskyldan spókaði sig í borginni og virtist afar ánægð. „Við slógum á létta strengi og þær voru báðar mjög skemmtilegar, Sigourney Weaver spurði mig mikið út í samfélag okkar og stjórnmál, en við vorum nokkuð sammála um að það væri frekar mikið vesen í þeim málum bæði hér og í Bandaríkjunum. Hún hafði virkilega góða nærveru og þær höfðu orð á því hversu fallegt landið okkar væri,“ segir Hildur og skellir upp úr og bætir við að hún hafa einnig gefið þeim fínar hugmyndir um afþreyingu í miðbænum. „Ég lagði mikið upp úr því að vera fagmannleg og leyfði þeim að njóta sín og slaka á því það er auðvitað partur af því að koma í hárgreiðslu. Það var mikill heiður fyrir mig að fá að hafa hendurnar í hárinu á henni, hún talaði um hvað hún væri ánægð og fór sátt út í daginn með dóttir sinni,“ segir Hildur að lokum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí.
Tengdar fréttir Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29. apríl 2016 22:30