Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2016 10:51 Mark Zuckerberg stofnandi Facebook er 31 árs gamall en einn áhrifamesti maður veraldar enda Facebook með 1,6 milljarð notenda. Vísir/Getty Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið. Donald Trump Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira
Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið.
Donald Trump Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira