Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. maí 2016 12:53 Ricciardo var fljótastur í Mónakó í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26